Viðbót í fjölskylduna

Það er svo töfrandi þegar tekst að mynda eldri systkin með þungaðri móður sinni. Þau eru kannski hlaupandi í kringum hana rétt áður en við biðjum þau um að kyssa bumbuna eða hlusta. Eitt augnablik og svo eru þau farin. En ef maður nær augnablikinu…

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *