Fermingamyndir

  • Sundkappi og flottur strákur

    Við byrjum yfirleitt á að spjalla svolítið saman, um allt mögulegt.  Tónlist, áhugamál og hvað er í gangi þá stundina. Ræðum um fjölskylduna, systkin og...

  • Fermingin

    Ég man enn hvernig mér leið þegar ég fermdist. Leitin að hinu fullkomna fermingadressi, óöryggið og eftirvæntingin. Þrátt fyrir endalausar æfingar hjá prestinum þá náði...

  • Fermingadrengir og converse skór

    Hlynur er hress og skemmtilegur strákur, á kafi í fótbolta og var alveg ákveðinn í hvernig fermingafötum hann ætlaði að vera. Eins og margir strákar...